fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Chelsea að setja saman nýtt tilboð í Aubameyang

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 14:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að leggja fram nýtt og betra tilboð í Pierre-Emerick Aubameyang í framherja Barcelona. Félagaskiptaglugginn lokar á morgun.

Thomas Tuchel vill ólmur bæta við framherja í hóp sinn en félagið hefur losað sig við Romelu Lukaku og Timo Werner í sumar.

Mundo Deportivo segir að Tuchel vilji fá framherjann frá Gabon áður en glugginn lokar ámorgun.

Sagt er að Chelsea sé tilbúið að borga allt að 21 milljón punda fyrir Aubameyang.

Aubameyang kom frítt til Barcelona í janúar frá Arsenal en endurkoma til Englands er í kortunum. Glugginn lokar 22:00 á íslenskum tíma á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pogba fékk gott grín í andlitið frá manni sem hann elskar: ,,Er hann að biðja mig um selfie?“

Pogba fékk gott grín í andlitið frá manni sem hann elskar: ,,Er hann að biðja mig um selfie?“
433Sport
Í gær

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni