fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Æfir einn því hann vill komast til Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 10:00

Antony.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Antony mun ekki spila með liði Ajax í dag sem spilar við Sparta Rotterdam í hollensku úrvalsdeildinni.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano en Antony vill komast til Manchester United í sumar.

Antony æfði ekki með aðalliði Ajax á föstudag né laugardag og æfði þess í stað einn.

Antony vill komast á Old Trafford í sumar og vonar að viðræður hefjist um leið og nýtt tilboð berst frá enska stórliðinu.

Ajax hefur nú þegar hafnað tæplega 70 milljónum punda í leikmanninn sem er ákveðinn í því að komast burt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Isak mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool

Sjáðu myndirnar – Isak mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool