fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Messi og félagar mega ekki fá sér gosdrykki

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmönnum Paris Saint-Germain hefur verið bannað að drekka gos á milli leikja og æfina.

Luis Campos, nýr yfirmaður íþróttamála, réði næringafræðing til félagsins í sumar og ákveður hann þetta.

PSG ætlar að taka til í agamálum hjá sér. Christophe Galtier var ráðinn stjóri liðsins á dögunum.

Mikið af stjörnum er á mála hjá franska stórveldinu, eins og Lionel Messi, Neymar og Kylian Mbappe. Mikilvægt er að halda mönnum á jörðinni.

PSG hefur verið með nokkra yfirburði í Frakklandi undanfarin ár. Þó vill félagið ná lengra í Evrópu og vinna Meistaradeild Evrópu á næstunni. Því er félagið farið að spá í meiri smáatriðum, til að auka líkurnar á að það gerist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana