fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Mourinho ekki hættur – Asensio næstur?

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 12:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma, er að byggja upp spennandi lið í ítölsku höfuðborginni fyrir komandi leiktíð.

Félagið hefur fengið til sín leikmenn á borð við Paulo Dybala, Gini Wijnaldum og Nemanja Matic í sumar.

Margir spá því að Roma muni gera góða hluti í Serie A á leitkíðinni.

Nú er Marco Asensio orðaður við félagið í ítölskum fjölmiðlum. Spánverjinn á eitt ár eftir af samningi sínum við Real Madrid og gætu Evrópumeistararnir því selt hann.

Ljóst er að Asensio yrði góð viðbót við lið Roma.

Roma hafnaði í sjötta sæti Serie A á síðustu leiktíð. Þá vann liðið Sambandsdeild UEFA, fyrsta allra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið