fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu frábært mark Koulibaly gegn Tottenham – Cucurella lagði upp

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 16:01

Koulibaly.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er komið yfir gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni en liðin eigast við á Stamford Bridge.

Varnarmaðurinn Kalidou Koulibaly skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Chelsea eftir hornspyrnu.

Marc Cucurella átti hornspyrnu Chelsea sem fór á Koulibaly sem sneiddi boltann fallega í netið.

Þetta var fyrsta mark Koulibaly fyrir Chelsea en hann kom til liðsins frá Napoli í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan