fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Arnautovic rýfur þögnina eftir áhuga Man Utd

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marko Arnautovic, leikmaður Bologna, var í gær spurður út í áhuga Manchester United í sumar en félagið horfði til hans í vikunni.

Bologna hefur þó engan áhuga á að selja Arnautovic sem er 33 ára gamall og stóð sig vel í Serie A á síðustu leiktíð.

Austurríkismaðurinn vildi ekki tjá sig of mikið um sögusagnirnar en er aðeins einbeittur að Bologna.

Arnautovic þekkir vel til Englands og lék áður með West Ham og Stoke þar í landi.

,,Markaðurinn er eins og hann er. Ég hef verið í fótboltanum í mörg ár og ég veit að það eru félög sem sýna áhuga,“ sagði Arnautovic.

,,Í dag er ég hins vegar algjörlega einbeittur að Bologna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Wenger segir Trent ekki segja satt – Útskýrir hvernig Real Madrid gerir hlutina þegar þeir vilja stórstjörnu

Wenger segir Trent ekki segja satt – Útskýrir hvernig Real Madrid gerir hlutina þegar þeir vilja stórstjörnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea er sagt vita verðmiðann á Garnacho í sumar

Chelsea er sagt vita verðmiðann á Garnacho í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United hefur ekki neinn áhuga á að selja Bruno

United hefur ekki neinn áhuga á að selja Bruno
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aron Einar framlengir samning sinn í Katar

Aron Einar framlengir samning sinn í Katar
433Sport
Í gær

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014
433Sport
Í gær

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“