fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
433Sport

Byrjunarlið Brentford og Man Utd: Ronaldo byrjar

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 15:44

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn hefst 15:30.

Man Utd byrjaði tímabilið mjög illa í leik gegn Brighton og þurfti að sætta sig við 2-1 tap heima.

Cristiano Ronaldo byrjaði þann leik á bekknum en hann er í byrjunarliðinu í dag.

Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin í þessari viðureign.

Brentford: Raya; Hickey, Roeslev, Jansson, Mee, Henry; Norgaard, Jensen, Dasilva; Toney, Mbeumo.

Manchester United: De Gea; Dalot, Maguire, Martinez, Shaw; Fred, Eriksen, Fernandes; Sancho, Ronaldo, Rashford.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keane sjaldan verið jafn hrifinn af leikmanni – Ekki séð annað eins í mörg ár

Keane sjaldan verið jafn hrifinn af leikmanni – Ekki séð annað eins í mörg ár
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Man Utd orðið lið sem vill halda boltanum og pressa hátt á velli

Man Utd orðið lið sem vill halda boltanum og pressa hátt á velli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Draumaliðið með leikmönnum Englands og Frakklands – Sjö á móti fjórum

Draumaliðið með leikmönnum Englands og Frakklands – Sjö á móti fjórum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo og hans teymi fer yfir alla pappíra frá Sádí Arabíu

Ronaldo og hans teymi fer yfir alla pappíra frá Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

OnlyFans-stjörnu sagt að hún gæti verið tekin af lífi í Katar fyrir litlar sakir – Sjáðu myndina sem fólk er brjálað yfir

OnlyFans-stjörnu sagt að hún gæti verið tekin af lífi í Katar fyrir litlar sakir – Sjáðu myndina sem fólk er brjálað yfir
433Sport
Í gær

Vonast til að United bíti á agnið eftir góðar stundir í Katar

Vonast til að United bíti á agnið eftir góðar stundir í Katar