fbpx
Miðvikudagur 30.nóvember 2022
433Sport

Byrjunarlið Brentford og Man Utd: Ronaldo byrjar

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 15:44

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn hefst 15:30.

Man Utd byrjaði tímabilið mjög illa í leik gegn Brighton og þurfti að sætta sig við 2-1 tap heima.

Cristiano Ronaldo byrjaði þann leik á bekknum en hann er í byrjunarliðinu í dag.

Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin í þessari viðureign.

Brentford: Raya; Hickey, Roeslev, Jansson, Mee, Henry; Norgaard, Jensen, Dasilva; Toney, Mbeumo.

Manchester United: De Gea; Dalot, Maguire, Martinez, Shaw; Fred, Eriksen, Fernandes; Sancho, Ronaldo, Rashford.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hugrekkið uppmálað í Katar – „Vantaði bara að hann mótmælti verðbólgu á Íslandi“

Hugrekkið uppmálað í Katar – „Vantaði bara að hann mótmælti verðbólgu á Íslandi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Englands – Rice, Foden og Rashford bestir

Einkunnir leikmanna Englands – Rice, Foden og Rashford bestir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúlegar sögur frá fyrsta Heimsmeistaramótinu – Þjálfarinn braut flösku af klór og missti meðvitund

Ótrúlegar sögur frá fyrsta Heimsmeistaramótinu – Þjálfarinn braut flösku af klór og missti meðvitund
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhuginn á Kane er enn til staðar – Tottenham ekki í eins sterkri stöðu nú

Áhuginn á Kane er enn til staðar – Tottenham ekki í eins sterkri stöðu nú
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

West Ham sættir sig við stöðuna og setur verðmiða á Rice

West Ham sættir sig við stöðuna og setur verðmiða á Rice
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern skoðaði málið en útiloka það að taka Ronaldo í janúar

Bayern skoðaði málið en útiloka það að taka Ronaldo í janúar
433Sport
Í gær

Opnar sig loks um áhuga Manchester United

Opnar sig loks um áhuga Manchester United
433Sport
Í gær

Lukaku kom í veg fyrir slagsmál í klefanum – De Bruyne var brjálaður

Lukaku kom í veg fyrir slagsmál í klefanum – De Bruyne var brjálaður