fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Verður leystur af hólmi eftir að hafa greinst með krabbamein

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 18:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund hefur staðfest það að félagið ætli að fá til sín nýjan framherja í sumar stuttu eftir komu Sebastian Haller frá Ajax.

Haller er sá maður sem átti að leysa Erling Haaland af hólmi en hann verður frá í einhvern tíma eftir að hafa greint með krabbamein í eista.

Hans-Joachim Watzke, stjórnarformaður Dortmund, staðfesti það í gær að félagið myndi fara á markaðinn til að finna nú arftaka Haller.

Dortmund getur ekki treyst á aðeins Youssoufa Moukoko sem er 17 ára gamall og þarf á liðsstyrk að halda fyrir komandi tímabil.

Nokkrir leikmenn eru orðaðir við Dortmund og þar á meðal Edinson Cavani sem er fáanlegur frítt.

Anthony Modeste hjá Köln er einnig orðaður við liðið en hann skoraði 20 mörk í 32 leikjum á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Í gær

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“