fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

,,Ef ég hætti þá deyr fótboltinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. júlí 2022 20:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltinn mun deyja þegar Zlatan Ibrahimovic leggur skóna á hilluna en eins og venjulega er Svíinn stóri og stæðilegi auðmjúkur.

Zlatan er enn að fertugur að aldri en hann leikur með AC Milan og mun spila þar út næsta tímabil.

AC Milan varð Ítalíumeistari á síðasta tímabili þar sem Zlatan spilaði minna hlutverk en venjulega og var það einnig vegna meiðsla.

Zlatan svaraði stuðningsmanni Milan á Instagram síðu sinni í gær er hann var spurður út í það hvenær hann myndi leggja skóna á hilluna.

,,Aldrei. Ef ég hætti þá deyr fótboltinn,“ svaraði Zlatan sem hefur alltaf verið ansi kokhraustur.

Hann hefur átt ótrúlegan feril og spilað með liðum eins og AC Milan, Inter Milan, Barcelona, Manchester United og PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota
433Sport
Í gær

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“