fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Bætti met Ronaldo í sumar eftir að hafa skrifað undir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 21:33

Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala, leikmaður Roma, er búinn að bæta met Cristiano Ronaldo eftir að hann skrifaði undir hjá ítalska félaginu á dögunum.

Dybala yfirgaf lið Juventus í sumar og samdi við Roma en hann varð samningslaus og því fáanlegur á frjálsri sölu.

Stuðningsmenn Roma misstu sig þegar Dybala skrifaði undir en hann er enn aðeins 28 ára gamall og á nóg eftir – hann er einnig landsliðsmaður Argentínu.

Ronaldo gekk í raðir Juventus árið 2018 frá Real Madrid og setti met í því að selja treyjur félagsins með nafn sitt á bak. Enginn leikmaður í sögu Serie A hafði gert betur.

Samkvæmt Corriere dello Sport varð Dybala hins vegar vinsælli en Ronaldo og seldi enn fleiri treyjur sem segir ýmislegt um hversu vinsæll hann er í Róm.

Dybala neitaði að klæðast treyju númer 10 hjá Roma vegna Francesco Totti og mun þess í stað nota númerið 21.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband