fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Ten Hag baunaði á leikmann Man Utd – Ekki sáttur á æfingu

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, nýr stjóri Manchester United, er enginn grínisti og ætlar sér stóra hluti með liðið næsta vetur.

Margir búast við miklu af Ten Hag sem tekur við erfiðu búi en gengi Man Utd undanfarin ár hefur ekki verið gott.

Í gær birtist ansi hressandi myndband af Ten Hag þar sem hann baunar á leikmann Man Utd á æfingu liðsins í Ástralíu.

,,Haltu boltanum á jörðinni, algjörlega ömurlegt,“ öskraði Ten Hag á leikmann og fengu enskir miðlar myndbandið í hendurnar.

Hvaða leikmann Ten Hag er að öskra á er óljóst en ljóst er að hann er með ákveðna hugmyndafræði sem hann vill að leikmenn fylgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir