fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Er alveg til í að þéna aðeins 41 milljón á viku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. júlí 2022 09:00

Ronaldo á ferð og flugi í sumar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo framherji Manchester United er klár í að lækka laun sín um 18 milljónir á viku í viðbót til þess eins að losna frá félaginu í sumar. Spænskir miðlar fjalla um.

Ronaldo vill fara frá United til að spila í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð en það eru ekki margir kostir.

Chelsea, Real Madrid, FC Bayern og fleiri lið hafa útilokað það að semja við hinn 37 ára Ronaldo.

Ronaldo þénaði 480 þúsund pund í föst laun á síðustu leiktíð en eftir að Manchester United komst ekki í Meistaradeildina lækkuðu laun hans um 25 prósent.

Nú segja spænskir miðlar að Ronaldo sé til að lækka launakröfur sínar um 30 prósent í viðbót til þess eins að komast frá United.

Ronaldo þénar 59 milljónir á viku hjá United eins og stendur en er til í að þéna aðeins 41 milljón á viku. Það er ágætis munur frá því að hafa þénað 79 milljónir á viku á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Í gær

Cecilía eftir lokaleikinn: ,,Ótrúlega svekkjandi og mjög leiðinlegt“

Cecilía eftir lokaleikinn: ,,Ótrúlega svekkjandi og mjög leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“