fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

EM kvenna: Svíþjóð í undanúrslit eftir mark í blálokin

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. júlí 2022 21:07

Stina Blackstenius

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svíþjóð 1 – 0 Belgía
1-0 Linda Sembrant(’92)

Svíar eru komnir í undanúrslit EM kvenna eftir sigur á Belgum í kvöld þar sem eitt mark skildi liðin að.

Sænska liðið var sterkari aðilinn í leik kvöldsins en mark í blálokin tryggði liðinu áfram.

Linda Sembrand skoraði þá mark fyrir þær gulklæddu sem áttu yfir 30 marktilraunir í leiknum gegn aðeins þremur hjá Belgum.

Svíþjóð er þriðja liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á eftir Englandi og Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur