fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

2. deild: Njarðvík vann toppslaginn

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. júlí 2022 21:17

Oumar Diouck skoraði

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík 2 – 1 Þróttur R.
0-1 Aron Snær Ingason (’36)
1-1 Oumar Diouck (’61)
2-1 Oumar Diouck (’66)

Njarðvík er með 11 stiga forskot í 2. deild karla eftir stórleik kvöldsins við Þrótt Reykjavík.

Þróttur gat komist nær toppsætinu með þremur stigum í kvöld en liðið var fyrir leik átta punktum frá toppliðinu.

Njarðvík hafði betur 2-1 í kvöld þar sem Oumar Diouck gerði bæði mörk liðsins í seinni hálfleik eftir að Þróttur hafði komist yfir.

Njarðvík er með öruggt forskot á toppnum og er án taps eftir 13 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Í gær

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United