fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Verður lang launahæsti leikmaður nýliðana í eitt ár

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 21:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard er orðinn leikmaður Nottingham Forest og hefur skrifað undir samning við félagið.

Þetta staðfesti Forest nú í kvöld en Lingard gengur í raðir liðsins á frjálsri sölu.

Lingard var áður á mála hjá Manchester United en varð samningslaus í sumar og fékk að fara annað.

Lingard er 29 ára gamall sóknarmaður sem spilaði með Man Utd frá 2011 til 2022 og er uppalinn hjá félaginu.

Hann tekur áhættu með að semja við Forest sem er nýkomið upp í efstu deild.

Lingard skrifar aðeins undir eins árs langan samning við Forest og verður lang launahæsti leikmaður liðsins.

Samkvæmt Sky Sports þénar Lingard 115 þúsund pund á viku sem er mun meira en næsti maður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið