fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Þurfa að hækka tilboð sitt um rúma 3 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton hefur hafnað fyrsta tilboði Manchester City í Marc Cucurella. City bauð 30 milljónir punda en við það ætlar Brighton ekki að sætta sig.

Brighton hefur skellt 50 milljóna punda verðmiða á spænska bakvörðinn sem kom til félagsins fyrir ári síðan og kostaði þá 15 milljónir punda.

Marc Cucurella er frá Spáni og lék áður með Getafe en samkvæmt Guardian vill hann ólmur komas til City.

City er ekki tilbúið að borga 50 milljónir punda en félagið telur hann vera í sama verðflokki og Oleksandr Zinchenko sem félagið er að selja til Arsenal fyrir 30 milljónir punda.

Pep Guardiola er þó sagður leggja mikla áherslu á að fá Cucurella og er talið að félagið muni leggja fram nýtt tilboð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“