fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Víkings í Sambandsdeildinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 18:09

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík hefur leik í undankeppni Sambandsdeildarinnar í dag er liðið mætir The New Saints frá Wales.

TNS eins og liðið er kallað er besta lið Wales og hefur verið í langan tíma og verður verkefnið ekki auðvelt fyrir Víkinga.

Fyrri leikur liðanna er spilaður hér heima á Víkingsvelli og mun íslenska liðið vonast eftir sigri í viðureign kvöldsins.

Hér má sjá byrjunarlið Víkinga í kvöld.

Byrjunarlið Víkings:
Ingvar Jónsson
Logi Tómasson
Oliver Ekroth
Kyle McLagan
Erlingur Agnarsson
Pablo Punyed
Ari Sigurpálsson
Birnir Snær Ingason
Júlíus Magnússon
Karl Friðleifur Gunnarsson
Kristall Máni Ingason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“