fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Byrjunarlið Víkings í Sambandsdeildinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 18:09

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík hefur leik í undankeppni Sambandsdeildarinnar í dag er liðið mætir The New Saints frá Wales.

TNS eins og liðið er kallað er besta lið Wales og hefur verið í langan tíma og verður verkefnið ekki auðvelt fyrir Víkinga.

Fyrri leikur liðanna er spilaður hér heima á Víkingsvelli og mun íslenska liðið vonast eftir sigri í viðureign kvöldsins.

Hér má sjá byrjunarlið Víkinga í kvöld.

Byrjunarlið Víkings:
Ingvar Jónsson
Logi Tómasson
Oliver Ekroth
Kyle McLagan
Erlingur Agnarsson
Pablo Punyed
Ari Sigurpálsson
Birnir Snær Ingason
Júlíus Magnússon
Karl Friðleifur Gunnarsson
Kristall Máni Ingason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Í gær

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum