fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Áhorfsmetið var slegið á mánudag

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 08:17

Agla María skoraði. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var sett áhorfsmet á leik á Evrópumóti kvenna hér á landi þegar Ísland og Frakkland áttust við. Valgeir Vilhjálmsson, markaðsrannsóknarstjóri hjá RÚV, segir frá þessu.

Leiknum lauk 1-1 en Ísland féll úr leik á svekkjandi hátt, þrátt fyrir góða frammistöðu.

63 prósent landsmanna horfðu á leikinn. Metið var þar með bætt um fimm prósent. Metið sem áður var, 58 prósent, kom einmitt þegar stelpurnar mættu Frökkum á EM 2017.

Knattspyrna í kvennaflokki er í gífurlegum vexti um allan heim, sem og hér á landi, eins og sjá má á þessum tölum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið