fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Heimir Guðjónsson farinn frá Val – Óli Jó að taka við

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 11:22

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson hefur látið af störfum sem þjálfari karlaliðs Vals. Félagið staðfestir þetta.

Sæti Heimis hefur verið ansi heitt undanfarið eftir slæmt gengi í Bestu deild karla undanfarið.

Í gær tapaði Valur gegn nýliðum ÍBV, 3-2. Liðið er í fimmta sæti deildarinnar en markið var sett mun hærra, enda leikmannahópurinn góður.

Nú rétt áðan bárust fréttir af því að Ólafur Jóhannesson væri staddur á Hlíðarenda. Hjörvar Hafliðason sagði frá því. Hann er því að öllum líkindum að taka við á nýjan leik.

Ólafur var látinn fara frá FH fyrr í sumar eftir slæmt gengi.

Ólafur náði frábærum árangri með Val er hann stýrði liðinu á árunum 2014 til 2019, áður en Heimir tók við. Valur varð til að mynda Íslandsmeistari 2017 og 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift