fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Staðfesta komu Raphinha

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. júlí 2022 14:00

Raphinha

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur staðfest komu Raphinha til félagsins frá Leeds.

Börsungar borgar um 50 milljónir punda fyrir þjónustu Brasilíumannins.

Raphinha hefur verið á mála hjá Leeds undanfarin tvö ár og verið algjör lykilmaður liðsins í ensku úrvalsdeildinni.

Raphinha hefur verið mikið í fréttum í sumar. Hann var sterklega orðaður við Arsenal og Chelsea og um tíma virtist hann við það að vera að ganga í raðir síðarnefnda félagsins.

Sjálfur vildi leikmaðurinn þó alltaf ganga í raðir Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur