fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

EM kvenna: Þýskaland vann stórleikinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland 2 – 0 Spánn
1-0 Klara Büh
2-0 Alexandra Popp

Þýskaland vann stórleikinn á EM kvenna í kvöld er liðið spilaði við Spán í B riðli.

Fyrr í kvöld áttust Danir og Finnar við en þar hafði Danmörk betur 1-0 og með úrslitum kvöldsins er Finnland úr leik.

Klara Buh og Alexandra Popp gerðu mörk Þýskalands í kvöld er liðið vann 2-0 sigur gegn sterku liði Spánar.

Spánn var mun meira með boltann í þessum leik og átti fleiri marktilraunir en það dugði ekki til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu