fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Segja Arsenal klárt í kapphlaupið við Manchester-félögin

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. júlí 2022 08:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt CBS Sports mun Arsenal taka þátt í kapphlaupi um Serge Gnabry, vængmann Bayern Munchen, verði það til staðar.

Gnabry lék með Arsenal frá 2011 til 2016 en tókst ekki að vinna sér inn sæti í liðinu. Hann fór til Werder Bremen og þaðan til Bayern ári síðar, þar sem hann hefur slegið í gegn.

Nú er hinn 26 ára gamli Gnabry hins vegar sagður hugsa sér til hreyfings. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Bayern og því í sterkri stöðu upp á að koma sér burt.

Þjóðverjinn hefur undanfarið verið orðaður við Manchester-liðin, City og United. Arsenal er ekki til í að sjá sinn fyrrum leikmann fara þangað og munu því fylgjast grannt með stöðu mála.

Gnabry skoraði 14 mörk í 34 leikjum í Bundesliga á síðustu leiktíð. Þá skoraði hann þrjú mörk í átta leikjum í Meistaradeild Evrópu. Ljóst er að hann yrði mikill fengur fyrir það félag sem fær hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Í gær

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni