fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

EM kvenna: England vann opnunarleikinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England 1 – 0 Austurríki
1-0 Bethany Mead (’16)

Opnunarleikur EM kvenna fór fram í kvöld en þar áttust við England og Austurríki á Old Trafford.

Biðin eftir EM er nú loks á enda en Ísland mun taka þátt í lokakeppninni og hefur leik eftir þrjá daga.

Heimamenn í Englandi sigruðu opnunarleikinn tæplega en aðeins eitt mark var skorað og það gerði Bethany Mead.

Mead kom boltanum í netið eftir 16 mínútur en í kringum 70 þúsund áhorfendur voru mættir til að sjá leikinn sem er frábær árangur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“
433Sport
Í gær

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki