fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Leuven staðfestir komu Jóns Dags

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

OH Leuven í Belgíu hefur staðfest að Jón Dagur Þorsteinsson hefur skrifað undir hjá félaginu. Hann kemur frítt.

Samningur Jóns Dags við AGF var á enda og ákvað hann að semja við Leuven leikur í efstu deild þar í landi.

Jón Dagur var orðaður við fleiri lið í Belgíu en lið á Ítalíu voru einnig sögð hafa áhuga á honum.

„Jón Dagur er með öflugar sendingar sem vinstri kantmaður. Hann er góður að þefa upp mörk og gefur mikið af sér í sóknarleiknum. Sem íslenskur landsliðsmaður kemur hann inn með alþjóðlega reynslu,“ segir Marc Brys þjálfari liðsins.

Jón Dagur er 23 ára gamall en hann hefur verið öflugur í íslenska landsliðinu undanfarna mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England