fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 22:10

Paul Pogba / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er enn ekki búið að ná samkomulagi við Paul Pogba um að fá leikmanninn í sínar raðir.

Það er Sky Sports sem greinir frá þessu en Pogba verður laus allra mála á morgun er samningur hans rennur út.

Pogba hefur leikið með Manchester United undanfarin sex ár en hann var einmitt fyrir það hjá Juventus.

Juve er í raun eina liðið sem er talið vera í myndinni hjá Pogba en samningar hafa þó ekki náðst að sögn Sky.

Ítalska liðið er að vinna í fjögurra ára samning en Pogba er þessa stundina staddur í Miami.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn mest spennandi stjóri Evrópu líklega til Englands

Einn mest spennandi stjóri Evrópu líklega til Englands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haaland nær 70 mörkum ef hann heldur áfram á sömu braut

Haaland nær 70 mörkum ef hann heldur áfram á sömu braut
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Partey áfram laus gegn tryggingu – Grunaður um tvær nauðganir

Partey áfram laus gegn tryggingu – Grunaður um tvær nauðganir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skálað í ískaldri mjólk fyrir góðu Mjólkurbikarsumri

Skálað í ískaldri mjólk fyrir góðu Mjólkurbikarsumri
433Sport
Í gær

Opinberað hversu nálægt United Haaland var – Útskýrt hvar viðræður strönduðu

Opinberað hversu nálægt United Haaland var – Útskýrt hvar viðræður strönduðu
433Sport
Í gær

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“
433Sport
Í gær

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping