fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Ospina fer til Sádí Arabíu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. júní 2022 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ospina, fyrrum markvörður Arsenal, hefur yfirgefið lið Napoli á Ítalíu og er á leið til Sádí Arabíu.

Samningur Ospina við Napoli rennur út þann 30. júní næstkomandi og verður hann ekki framlengdur.

Alex Meret er annar markvörður ítalska liðsins og hefur hann skrifað undir framlengingu og verður númer eitt hjá félaginu.

Það var því ekki pláss fyrir Ospina hjá félaginu og mun hann ganga í raðir Al-Nassr í Sádí Arabíu og fá heldur betur vel borgað.

Lazio og Villarreal voru orðuð við markmanninn en þessi 34 ára gamli leikmaður mun þess í stað semja í Sádí Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig