fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Mane tekur sama númer og Boateng og Van Bommel

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. júní 2022 21:15

Sadio Mane / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen hefur staðfest það að Sadio Mane muni klæðast treyju númer 17 hjá félaginu eftir að hafa samið fyrr í mánuðinum.

Mane ákvað að yfirgefa lið Liverpool í júní og taka skrefið til Þýskalands en hann þekkir ágætlega til svæðisins.

Mane var áður á mála hjá RB Salzburg í Austurríki en hann fór þaðan til Southampton og síðar til Liverpool.

Síðasti leikmaður til að klæðast treyju númer 17 hjá Bayern var Michael Cuisance en hann yfirgaf félagið í janúar.

Jerome Boateng, Mark van Bommel, Christian Ziege og Thorsten Fink hafa einnig klæðst þessu númeri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Í gær

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss