fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Mane tekur sama númer og Boateng og Van Bommel

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. júní 2022 21:15

Sadio Mane / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen hefur staðfest það að Sadio Mane muni klæðast treyju númer 17 hjá félaginu eftir að hafa samið fyrr í mánuðinum.

Mane ákvað að yfirgefa lið Liverpool í júní og taka skrefið til Þýskalands en hann þekkir ágætlega til svæðisins.

Mane var áður á mála hjá RB Salzburg í Austurríki en hann fór þaðan til Southampton og síðar til Liverpool.

Síðasti leikmaður til að klæðast treyju númer 17 hjá Bayern var Michael Cuisance en hann yfirgaf félagið í janúar.

Jerome Boateng, Mark van Bommel, Christian Ziege og Thorsten Fink hafa einnig klæðst þessu númeri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegt að ekki fór verr þegar frægur maður og börn hans lentu í háska við ströndina – Sjón er sögu ríkari

Ótrúlegt að ekki fór verr þegar frægur maður og börn hans lentu í háska við ströndina – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot kemur Martinelli til varnar – Segir vandamálið mun stærra

Slot kemur Martinelli til varnar – Segir vandamálið mun stærra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA