fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Areola endanlega keyptur til West Ham

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. júní 2022 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United hefur staðfest komu markmannsins Alphonse Arelona en hann gengur í raðir liðsins frá Paris Saint-Germain.

Areola var á sínum tíma talinn gríðarlega efnilegur markmaður en hann spilaði með West Ham í láni á síðustu leiktíð.

PSG samþykkti svo að selja leikmanninn endanlega til West Ham en hann var þó í ákveðnu varahlutverki á síðustu leiktíð.

Areola spilaði aðeisn einn leik í ensku úrvalsdeildinni en var reglulegur þátttakandi í Evrópudeildinni.

Það tók West Ham fimm vikur að ná samkomulagi við Areola sem skrifar undir fimm ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina