fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Mjólkurbikarinn: Þrjár vítaspyrnur og tvö rauð á Akureyri – Ægir sló Fylki út

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 21:39

Björn Daníel © 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram fimm leikir í Mjólkurbikar karla í dag og var nóg af mörkum og fjöri að þessu sinni.

Ægir kom á óvart og er á leið í 8-liða úrslit keppninnar eftir sigur á Fylki. Ágúst Karel Magnússon gerði eina mark leiksins fyrir Ægismenn.

FH var í miklu stuði gegn ÍR og skoraði sex mörk þar sem Björn Daníel Sverrisson komst tvívegis á blað.

Tveir leikmenn Fram fengu rautt spjald er liðið heimsótti KA þar sem Akureyringar fögnuðu 4-1 sigri.

Alls voru þrjár vítaspyrnur dæmdar í þessum leik og fengu þeir Hosine Bility og Tryggvi Snær Geirsson báðir rautt spjald hjá Fram.

KR rétt marði HK þá með einu marki gegn engu og Stefán Ingi Sigurðsson stal senunni fyrir HK sem vann Dalvík/Reyni 6-0 og gerði fernu.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan en það er Fótbolti.net sem sá um að halda yfir það sem átti sér stað í leikjum dagsins.

Ægir 1 – 0 Fylkir
1-0 Ágúst Karel Magnússon (’93)

FH 6 – 1 ÍR
1-0 Björn Daníel Sverrisson (‘6)
2-0 Guðmundur Kristjánsson (’16)
3-0 Björn Daníel Sverrisson (’48)
4-0 Baldur Logi Guðlaugsson (’49)
5-0 Steven Lennon (’69)
5-1 Már Viðarsson (’78, víti)
6-1 Máni Austmann Hilmarsson (’90)

KA 4 – 1 Fram
1-0 Nökkvi Þeyr Þórisson (‘4, víti)
2-0 Nökkvi Þeyr Þórisson (’40, víti)
2-1 Guðmundur Magnússon (’70, víti)
3-1 Nökkvi Þeyr Þórisson (’80)
4-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson (’87)

Njarðvík 0 – 1 KR
0-1 Hallur Hansson (’84)

HK 6 – 0 Dalvík/Reynir
1-0 Hassan Jalloh (’49 )
2-0 Örvar Eggertsson (’53 )
3-0 Stefán Ingi Sigurðarson (’71 )
4-0 Stefán Ingi Sigurðarson (’77 )
5-0 Stefán Ingi Sigurðarson (’84 , víti)
6-0 Stefán Ingi Sigurðarson (’89 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin og aftur eru vendingar á toppnum

Ofurtölvan stokkar spilin og aftur eru vendingar á toppnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tjáir sig um Albert Guðmundsson

Tjáir sig um Albert Guðmundsson
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Í gær

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin