fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þessir tveir efstir á sölulista Man Utd í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 13:25

Eric Bailly og Marcus Rashford fagna marki. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Bailly og Andreas Pereira eru þeir leikmenn sem eru efstir á sölulista Manchester United í sumar.

Man Utd hefur losnað við þónokkra leikmenn hingað til og má nefna Jesse Lingard, Paul Pogba, Juan Mata og Nemanja Matic.

Erik ten Hag hefur skrifað undir samning við enska félagið og mun hann þjálfa liðið á komandi tímabili.

Samkvæmt enskum miðlum er Man Utd enn að reyna að þynna hópinn áður en bætt er við og eru þessir tveir leikmenn á útleið.

Bailly er 28 ára gamall miðvörður sem hefur spilað í Manchester frá árinu 2016 en aldrei náð að festa sig almennilega í sessi.

Pereira er sóknarsinnaður miðjumaður en hann var lánaður til Flamengo á síðustu leiktíð og stóð sig virkilega vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“