fbpx
Fimmtudagur 11.ágúst 2022
433Sport

Englandsmeistaratitill City sýndur á Íslandi á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmannaklúbbur Manchester City F.C. á Íslandi og Knattspyrnufélagið FRAM taka höndum saman

Englandsmeistaratitilinn frá því í vor verður til sýnis á morgun, 24. júní milli kl. 19.00 og 21.00 í nýja Framheimilinu í Úlfarsárdal. Húsið opnar 18.00 og geta áhugasamir fengið sér grillaðan hamborgara og drykki gegn vægu gjaldi.

Viðburðurinn er opinn öllum almenningi og eiga áhugasamir sem vilja eiga mynd af sér með bikarnum möguleikann á því!

„Endilega komið við á morgun í nýju félagsheimili FRAM við Úlfarsbraut 126 og sjáið bikarinn með eigin augum!,“ segir í tilkynningu Fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skilaboð sem Kate sendi á Giggs birtast nú í dómsal – „Ég mun finna einhvern milljón sinnum betri en þig“

Skilaboð sem Kate sendi á Giggs birtast nú í dómsal – „Ég mun finna einhvern milljón sinnum betri en þig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Juventus klárt í að taka Depay ef Barcelona vill losna við hann frítt

Juventus klárt í að taka Depay ef Barcelona vill losna við hann frítt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bakvörður Norwich mögulegt skotmark fyrir Erik ten Hag

Bakvörður Norwich mögulegt skotmark fyrir Erik ten Hag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rabiot íhugar að vera í eitt ár í viðbót hjá Juventus

Rabiot íhugar að vera í eitt ár í viðbót hjá Juventus
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Útileikmaður þurfti að verja mark Þróttara sem kostaði tap

Lengjudeildin: Útileikmaður þurfti að verja mark Þróttara sem kostaði tap
433Sport
Í gær

Real Madrid vann Ofurbikarinn

Real Madrid vann Ofurbikarinn