fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Mane rífur þögnina eftir að hafa yfirgefið Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 09:17

Sadio Mane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane hefur útskýrt af hverju hann vildi ólmur ganga í raðir FC Bayern en allt er klappað og klárt og verður Mane kynntur til leiks.

Mane ákvað að yfirgefa Liverpool og lagði mikla áherslu á það að komast til Bayern. Hann fór í læknisskoðun í gær og skrifar svo undir í dag.

„Þegar umboðsmaður minn lét mig vita af áhuga Bayern þá var ég strax spenntur,“ sagði Mane.

„Ég sá fyrir mér um leið að ég ætti heima þarna, þetta var rétta félagið á réttum tíma. Þetta er eitt stærsta félag í heimi og berst alltaf um titla. Þetta er góð lending og rétt ákvörðun.“

„Umboðmaður minn lét mig vita af áhuga annara liða, það er hluti af þessu. Ég vildi bara Bayern eftir að þeir fóru yfir planið fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“