fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Mane rífur þögnina eftir að hafa yfirgefið Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 09:17

Sadio Mane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane hefur útskýrt af hverju hann vildi ólmur ganga í raðir FC Bayern en allt er klappað og klárt og verður Mane kynntur til leiks.

Mane ákvað að yfirgefa Liverpool og lagði mikla áherslu á það að komast til Bayern. Hann fór í læknisskoðun í gær og skrifar svo undir í dag.

„Þegar umboðsmaður minn lét mig vita af áhuga Bayern þá var ég strax spenntur,“ sagði Mane.

„Ég sá fyrir mér um leið að ég ætti heima þarna, þetta var rétta félagið á réttum tíma. Þetta er eitt stærsta félag í heimi og berst alltaf um titla. Þetta er góð lending og rétt ákvörðun.“

„Umboðmaður minn lét mig vita af áhuga annara liða, það er hluti af þessu. Ég vildi bara Bayern eftir að þeir fóru yfir planið fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park