fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Undirbúa stórt tilboð í leikmann sem Chelsea notar ekki

433
Þriðjudaginn 21. júní 2022 20:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United ætlar að bjóða 30 milljónir punda í Armando Broja, leikmann Chelsea, í sumarglugganum.

Sky Sports greinir frá þessum fréttum en Broja er 20 ára gamall Albani sem gerði það gott á síðasta tímabili.

Broja spilaði ekki með Chelsea í vetur en hann var lánaður til Southampton og skoraði þar níu mörk í 30 leikjum.

Chelsea virðist ekki hafa áhuga á að nota Broja og eru miklar líkur á að hann sé til sölu í sumar.

West Ham hefur gert Broja að einu helsta skotmarki sínu í sumar en liðið er nú þegar búið að semja við varnarmanninn Nayef Aguerd sem kom frá Rennes fyrir 30 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot