fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Annar Hazard bróðir á leið til Englands?

433
Þriðjudaginn 21. júní 2022 19:30

Hazard-bræður, Thorgan og Eden, fagna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund er búið að gefa grænt ljós á að miðjumaðurinn Thorgan Hazard semji við nýtt félag í sumar.

Hazard hefur spilað með Dortmund undanfarin þrjú ár en hann gerði fyrst vel með Borussia Monchengladbach í Þýskalandi.

Meiðsli hafa sett strik í reikning leikmannsins sem byrjaði aðeins átta leiki á síðustu leiktíð og er ekki inni í myndinni hjá Edin Terzic.

Newcastle ku horfa til leikmannsins sem er fáanlegur í sumar en það er nóg til hjá félaginu eftir að nýir eigendur frá Sádí Arabíu tóku yfir.

Eden Hazard er bróðir Thorgan en hann gerði garðinn frægan með Chelsea á Englandi áður en hann hélt til Real Madrid.

Thorgan er 29 ára gamall en hann hefur skorað 12 mörk í 72 leikjum fyrir Dortmund á þremur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu