fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Leeds nær samkomulagi við leikmann Bayern – Þurfa að reiða fram rúma tvo milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. júní 2022 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United leitast nú eftir að styrkja miðsvæði sitt. Liðið er búið að gera samkomulag við Marc Roca, leikmann Bayern Munchen.

Fjögurra ára samningur er á borði Roca frá Leeds sem leikmaðurinn hefur samþykkt.

Félögin eiga hins vegar eftir að ná saman.

Bayern er sagt vilja 15 milljónir evra fyrir miðjumanninn.

Viðræður á milli Bayern og Leeds eru sagðar ganga vel og gæti Roca orðið leikmaður liðsins á næstunni.

Leeds rétt bjargaði sér frá falli í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Kalvin Phillips, miðjumaður Leeds, hefur verið orðaður frá félaginu og gæti það verið ástæða þess að félagið vill sækja Roca.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“