fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Erik ten Hag mættur á svæðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 14:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, verðandi stjóri Manchester United, er á Selhurst Park þar sem liðið heimsækir Crystal Palace í lokaleik tímabilsins í dag.

Það varð ljóst í vor að ten Hag tæki við Man Utd. Hann hætti hjá Ajax til að taka við liðinu.

Ralf Rangnick tók við af Ole Gunnar Solskjær sem bráðabirgðastjóri í lok síðasta árs. Hann fær nú starf á bakvið tjöldin á Old Trafford.

Man Utd er í sjötta sæti deildarinnar og þarf að vinna Palace í dag til að eiga ekki á hættu að missa af Evrópudeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum