fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Sunderland upp í ensku B-deildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 16:06

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sunderland er komið aftur upp í ensku B-deildina eftir sigur á Wycombe í úrslitaleik umspilsins í C-deildinni í dag.

Eliot Embleton kom Sunderland yfir á 12. mínútu leiksins. Ross Steward innsiglaði svo 2-0 sigur liðsins á 79. mínútu.

Sunderland lék síðast í B-deildinni árið 2018 en féll þá niður í C-deild eftir að hafa endað neðst í deildinni. Árið þar áður hafði liðið fallið úr ensku úrvalsdeildinni og fallið því hátt.

Nú er félagið hins vegar loksins komið upp í næstefstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“