fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Mbappe fagnaði nýjum samningi með þrennu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 21:05

Neymar og Kylian Mbappe. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaumferðin í Ligue 1 í Frakklandi fór fram í kvöld.

Paris Saint-Germain tók á móti Metz og vann stórsigur, 5-0. Kylian Mbappe fagnaði nýjum risasamningi með þrennu. Þá kvaddi Angel Di Maria París með einu marki. Neymar gerði einnig eitt.

PSG var löngu orðið meistari og lýkur keppni með 15 stiga forskot á toppi deildarinnar.

Marseille fylgir PSG í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir sigur á Strasbourg í dag og þarf Monaco því að fara í forkeppni hennar.

Rennes fer í Evrópudeildina og Nice í Sambandsdeildina.

Bordeaux og Metz falla úr deildinni og Saint Etienne fer í umspil um að halda sér uppi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“