Kevin De Bruyne hefur verið valinn leikmaður tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni.
Fyrr í dag var liðsfélagi hans hjá Manchester City, Phil Foden, valinn besti ungi leikmaður deildarinnar á tímabilinu.
Á morgun geta þeir svo ásamt liðsfélögum sínum varið Englandsmeistaratitil sinn með sigri gegn Aston Villa.
BREAKING: Kevin De Bruyne wins Player of the Season 🔥 pic.twitter.com/DTBbJqSw5R
— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 21, 2022