fbpx
Föstudagur 12.ágúst 2022
433Sport

Langur fundur hjá umboðsmanni Pogba og Juventus í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. maí 2022 16:00

Paul Pogba. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafaela Pimenta lögfræðingur sér um málefni Paul Pogba efitr að umboðsmaðurinn Mino Raiola lét lífið á dögunum.

Pimenta hefur í dag setið og fundað með Juventus en Pogba er á förum frá Manchester United þegar samningur hans er á enda.

Juventus seldi Pogba sumarið 2016 til Manchester United og hefur nú áhuga á að fá franska miðjumanninn frítt til sín.

Pogba þarf hins vegar að taka á sig launalækkun en Juventus ku bjóða honum 160 þúsund pund á viku en Pogba þénar 290 þúsund pund á viku í dag.

PSG hefur einnig áhuga á að fá Pogba og er búist við að Pimenta muni funda með franska félaginu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United segir nei – Funduðu með PSG

United segir nei – Funduðu með PSG
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City að undirbúa tilboð í Kieran Tierney

City að undirbúa tilboð í Kieran Tierney
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Lennon vaknaður og skoraði þrennu fyrir FH

Mjólkurbikarinn: Lennon vaknaður og skoraði þrennu fyrir FH
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sambandsdeildin: Basaksehir allt of stór biti fyrir Breiðablik

Sambandsdeildin: Basaksehir allt of stór biti fyrir Breiðablik
433Sport
Í gær

De Jong fór á haf út á meðan stormurinn um framtíð hans geisar

De Jong fór á haf út á meðan stormurinn um framtíð hans geisar
433Sport
Í gær

Skilaboð sem Kate sendi á Giggs birtast nú í dómsal – „Ég mun finna einhvern milljón sinnum betri en þig“

Skilaboð sem Kate sendi á Giggs birtast nú í dómsal – „Ég mun finna einhvern milljón sinnum betri en þig“
433Sport
Í gær

Grunur leikur á að hann hafi haldið framhjá Shakira – Pique fann ástina á nýjan leik

Grunur leikur á að hann hafi haldið framhjá Shakira – Pique fann ástina á nýjan leik
433Sport
Í gær

Bakvörður Norwich mögulegt skotmark fyrir Erik ten Hag

Bakvörður Norwich mögulegt skotmark fyrir Erik ten Hag