fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Dybala á förum í sumar

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 15. maí 2022 19:30

Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentíski framherjinn Paolo Dybala mun yfirgefa Juventus þegar samningur hans rennur út í sumar. Hann hefur sjálfur staðfest þetta.

Dybala, sem er 28 ára gamall, hefur skorað 15 mörk í 37 leikjum fyrir Juventus á tímabilinu. Hann hefur unnið 12 titla með Juventus, þar á meðal fimm deildarmeistaratitla.

Á morgun spila ég síðasta leik minn í þessari treyju, það er erfitt að ímynda sér, en þetta verður síðasta kveðjustundin,“ sagði Dybala á Twitter-síðu sinni. „Það er erfitt að finna réttu orðin til að kveðja, það eru svo mörg ár og svo margar tilfinningar að baki.“

Ég hélt við yrðum saman í fleiri ár, en örlögin stía okkur í sundur. Ég mun aldrei gleyma því sem þið leyfðuð mér að upplifa í hverjum leik, í hverju marki. Ég ólst upp með ykkur, lærði, lifði og dreymdi.“

Dybala var orðaður við Manchester United og Totttenham í sumarglugganum 2019 en Juventus ákvað þá að halda Argentínumanninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola opnar sig um framtíð sína

Guardiola opnar sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn