fbpx
Þriðjudagur 21.júní 2022
433Sport

Enski bikarinn: Salah fór meiddur af velli

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 16:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Chelsea eigast við í úrslitaleik enska bikarsins á Wembley í dag. Staðan er markalaus í hálfleik.

Það er ákveðið áhyggjuefni fyrir Liverpool að Mohamed Salah, markahæsti leikmaður liðsins, lagðist í grasið eftir um hálfíma leik og fór meiddur af velli stuttu síðar. Diogo Jota kom inn á í hans stað.

Liverpool mætir Real Madrid í úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tvær vikur en liðið á tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni fram að því. Lærisveinar Jurgen Klopp sækja Southampton heim á þriðjudaginn og taka svo á móti Wolves í lokaumferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mane mættur til Þýskalands til að klára allt

Mane mættur til Þýskalands til að klára allt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Högg fyrir þá að Sigurvin fylgi Eiði Smára í Krikann – „Kurteisir menn greinilega“

Högg fyrir þá að Sigurvin fylgi Eiði Smára í Krikann – „Kurteisir menn greinilega“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Hátt í 300 milljóna króna bíl Ronaldo keyrt á vegg

Sjáðu myndirnar – Hátt í 300 milljóna króna bíl Ronaldo keyrt á vegg
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lætur af störfum vegna ásakana um gróft heimilisofbeldi

Lætur af störfum vegna ásakana um gróft heimilisofbeldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur sent persónuleg skilaboð á Raphinha

Hefur sent persónuleg skilaboð á Raphinha
433Sport
Í gær

Besti varnarmaður Ítalíu ætlar að fara í sumar

Besti varnarmaður Ítalíu ætlar að fara í sumar
433Sport
Í gær

Einnar nætur gaman geti leitt til allt að sjö ára fangelsisdóms

Einnar nætur gaman geti leitt til allt að sjö ára fangelsisdóms
433Sport
Í gær

Færsla KR þar sem félagið kveður Sigurvin vekur athygli – „Kaldar kveðjur“

Færsla KR þar sem félagið kveður Sigurvin vekur athygli – „Kaldar kveðjur“