fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Aðstoðarmaður Sir Alex frá 1999 til starfa með Ten Hag hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. maí 2022 08:03

Ferguson og McClaren. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve McClaren er að snúa aftur til Manchester United og verður aðstoðarmaður Erik ten Hag hjá félaginu.

Mclaren sást á fundi með Ten Hag og John Murtough yfirmanni knattspyrnumála hjá Manchester í Amsterdam.

Fundurinn fór fram seint á miðvikudagskvöld eftir að Ajax vann sigur í hollensku úrvalsdeildinni.

Þar sat einnig Mitchell van der Gaag aðstoðarmaður Ten Hag hjá Ajax í dag en hann kemur með til United.

McClaren er 61 árs gamall en hann var aðstoðarmaður United frá 1999 til 2001 undir stjórn Sir Alex Ferguson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi