fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Besta deild kvenna: Þór/KA sótti þrjú stig í Mosfellsbæ

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 8. maí 2022 16:02

Sandra María Jessen Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding tók á móti Þór/KA í Bestu deild kvenna í dag.

Gestirnir byrjuðu afar vel og kom Sandra María Jessen þeim yfir strax á fyrstu mínútu.

Afturelding sótti í sig veðrið þegar leið á fyrri hálfleik og skömmu fyrir leikhlé jafnaði Kristín Þóra Birgisdóttir. Staðan í hálfleik var 1-1.

Arna Eiríksdóttir skoraði sigurmark leiksins fyrir Þór/KA þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Lokatölur 1-2. Svekkjandi fyrir nýliða Aftureldingar.

Þór/KA er með sex stig eftir þrjá leiki. Afturelding er enn án stiga.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“