fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Óvæntir orðrómar frá Englandi – Erkifjendur Man Utd íhuga að fá Pogba til sín

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 10:30

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nokkuð ljóst að Paul Pogba mun yfirgefa Manchester United í sumar þegar samningur hans rennur út. Nú segir Goal frá því að erkifjendurnir í Manchester City íhugi að fá leikmanninn til sín á frjálsri sölu.

Hinn 29 ára gamli Pogba kom til Man Utd frá Juventus árið 2016 fyrir tæpar 90 milljónir punda. Frakkanum hefur ekki tekist að heilla stuðningsmenn félagsins þrátt fyrir að eiga fína spretti inn á milli.

Pogba er meiddur sem stendur og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Man Utd.

Hann hefur verið orðaður við sitt gamla félag Juventus, ásamt Paris Saint-Germain í heimalandinu.

Það er ljóst að það yrði ansi óvænt ef Pogba tæki skrefið yfir til Man City. Pep Guardiola, stjóri liðsins, er sagður vilja styrkja miðjuna hjá sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe