fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Leikmaður AC Milan gengur til liðs við Barcelona

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 22. mars 2022 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Franck Kessie, sem leikið hefur með ítalska félaginu AC Milan frá árinu 2017 hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Barcelona. Þetta kemur fram í frétt á Guardian.

Samningur Kessie hjá AC Milan rennur út í sumar og gengur hann þá til liðs við Börsunga á frjálsri sölu. Fílabeinsstrendingurinn komst að munnlegu samkomulagi við Barcelona í síðustu viku en gengið var frá samningnum í dag. Von er á tilkynningu frá Barca innan tíðar.


Í sömu frétt Guardian kemur fram að spænsku risarnir eru einnig með augastað á Raphinha, kantmanni Leeds United. Eins og staðan er í dag hafa engin samskipti verið á milli félagana en Barcelona hefur verið í samskiptum við Deco, umboðsmann Raphinha.

Joan Laporta, eigandi Barcelona, og Deco, fyrrum leikmaður Chelsea og Barcelona og umboðsmaður Raphinha eru nánir vinir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar