fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Yfir 80 þúsund hafa skrifað undir áskorun þess efnis að leikmaður verði lögsóttur fyrir dýraníð – Vilja að öll dýr verði fjarlægð af heimili hans

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 9. febrúar 2022 13:00

Kurt Zouma, leikmaður West Ham United/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfir 80 þúsund einstaklingar hafa skrifað undir áskorun þess efnis að Kurt Zouma, leikmaður West Ham United, verði lögsóttur fyrir dýraníð.

Myndband sem fór í dreifingu á samfélagmiðlum á dögunum sýndi Zouma sparka og slá til kattar síns og í kjölfarið spratt upp mikil reiði hjá fólki. Zouma var hins vegar ekki refsað, hann var í byrjunarliði West Ham í gær þegar að liðið tók á móti og vann Watford í ensku úrvalsdeildinni.

Stuðningsmenn beggja liða bauluðu á Zouma í leiknum og nú hefur undirskriftalisti við áskorun um að Zouma verði lögsóttur, verið settur inn á vefsíðuna Change.org.

Það eru dýraverndunarsamtökin Anti Animal Abuse, sem settu upp áskorunina en nú þegar hafa 80 þúsund einstaklingar skrifað undir.

,,Við viljum að lögregluyfirvöld ásamt RSPCA (stærstu dýravelferðarsamtök í Bretland) rannsaki málið og lögsæki þá einstaklinga sem eiga í hlut. Þá óskum við eftir því að öll dýr verði fjarlægð af heimili Zouma. Ef þessu verður ekki fylgt eftir erum við að senda þau skilaboð að dýraníð feli í sér skemmtanagildi,“ segir í yfirlýsingu frá Anti Animal Abuse samtökunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni