fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Frank Lampard að taka við Everton

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 28. janúar 2022 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard er að taka við sem næsti stjóri Everton en þetta segja helstu miðlar á Bretlandi.

Rafa Benitez var rekinn frá Everton í mánuðinum eftir slæmt gengi liðsins og nú virðist félagið vera búið að ganga frá samningi við næsta stjóra. Fabrizio Romano segir að Lampard eigi von á pappírum seinna í kvöld og þá verði fljótlega gengið frá samningi.

Lampard hefur áður stýrt Derby County og Chelsea en hann var rekinn frá Chelsea undir lok ársins 2020. Hann hefur verið án liðs síðan.

Everton er í 16. sæti deildarinnar, fjórum stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot