fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Frank Lampard að taka við Everton

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 28. janúar 2022 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard er að taka við sem næsti stjóri Everton en þetta segja helstu miðlar á Bretlandi.

Rafa Benitez var rekinn frá Everton í mánuðinum eftir slæmt gengi liðsins og nú virðist félagið vera búið að ganga frá samningi við næsta stjóra. Fabrizio Romano segir að Lampard eigi von á pappírum seinna í kvöld og þá verði fljótlega gengið frá samningi.

Lampard hefur áður stýrt Derby County og Chelsea en hann var rekinn frá Chelsea undir lok ársins 2020. Hann hefur verið án liðs síðan.

Everton er í 16. sæti deildarinnar, fjórum stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah