fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022
433Sport

Telur að Declan Rice verði næsti fyrirliði Manchester United

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 20:00

Declan Rice og Jarod Bowen Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice hefur slegið í gegn hjá West Ham upp á síðkastið og hefur verið í frábæru formi á þessu tímabili.

Rice er samningsbundinn West Ham til ársins 2024 en liðið vill bjóða honum nýjan og betri samning og tryggja sér leikmanninn til fleiri ára. Það er ekki víst að það takist en nokkur félög í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á kappanum og þar á meðal Manchester United.

Paul Parker, fyrrum leikmaður Manchester United, er afar hrifinn af Declan Rice og segir algjört lykilatriði fyrir United að tryggja sér þjónustu leikmannsins.

„Declan er besti miðjumaðurinn á landinu. Ef þeir ná að semja við Rice verður hann orðinn fyrirliði liðsins innan 12 mánaða,“ sagði Parker.

Harry Maguire er fyrirliði Manchester United í dag en það eru ekki allir stuðningsmenn liðsins sáttir við það. Rio Ferdinand sagði nýlega að hann hafi fengið bandið alltof snemma og ætti ekki að vera fyrirliði hjá félagi eins og Manchester United.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar unnu góðan sigur á Indlandi

Stelpurnar unnu góðan sigur á Indlandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þekktur landsliðsmaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Býr í Norður-London

Þekktur landsliðsmaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Býr í Norður-London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona sækir annan leikmanninn í dag

Barcelona sækir annan leikmanninn í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjörnufans í Besta þættinum – Gummi Tóta fór á kostum

Stjörnufans í Besta þættinum – Gummi Tóta fór á kostum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leuven staðfestir komu Jóns Dags

Leuven staðfestir komu Jóns Dags
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eriksen og Man Utd ná saman

Eriksen og Man Utd ná saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allar fréttirnar trufla þau ekki neitt

Allar fréttirnar trufla þau ekki neitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bandaríkjamaður gæti leyst Phillips af hólmi hjá Leeds

Bandaríkjamaður gæti leyst Phillips af hólmi hjá Leeds
433Sport
Í gær

Rangnick bað United ítrekað um að selja Ronaldo í janúar

Rangnick bað United ítrekað um að selja Ronaldo í janúar
433Sport
Í gær

Þetta eru líklegustu félögin til þess að kaupa Ronaldo frá United

Þetta eru líklegustu félögin til þess að kaupa Ronaldo frá United