fbpx
Miðvikudagur 29.júní 2022
433Sport

Spænski boltinn: Real Madrid kom til baka og náði jafntefli

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 23. janúar 2022 17:45

Carlo Ancelotti og Florentino Perez / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tók á móti Elche í nokkuð skemmtilegum og fjörugum leik. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Lucas Boye kom gestunum yfir á 42. mínútu og leiddi Elche með einu marki er flautað var til hálfleiks.

Pere Milla tvöfaldaði forystu Elche óvænt á 76. mínútu þrátt fyrir látlausar sóknir heimamanna. Þeir gáfust þó ekki upp en Luka Modric minnkaði muninn á 82. mínútu og Eder Militao jafnaði metin í uppbótartíma.

Real Madrid er á toppi deildarinnar með 50 stig, fjórum stigum á undan Sevilla öðru sæti. Elche er í 15. sæti deildarinnar með 23 stig.

Real Madrid 2 – 2 Elche
0-1 Lucas Boye(´42)
0-2 Pere Milla (´76)
1-2 Luka Modric (´82)
2-2 Éder Militao (90+2)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu tvö falleg mörk Íslands í Póllandi – Sveindís með þrumuskot

Sjáðu tvö falleg mörk Íslands í Póllandi – Sveindís með þrumuskot
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skelltu sjötugum manni í jörðuna og stálu úri hans

Skelltu sjötugum manni í jörðuna og stálu úri hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu byrjunarlið Íslands gegn Póllandi

Sjáðu byrjunarlið Íslands gegn Póllandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður Manchester United var 10 sentímetrum frá heimsmeti

Leikmaður Manchester United var 10 sentímetrum frá heimsmeti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Góður gangur í viðræðum Spurs um kaup á Richarlison

Góður gangur í viðræðum Spurs um kaup á Richarlison
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Tveir skoruðu þrennu er Víkingur burstaði Selfoss

Mjólkurbikarinn: Tveir skoruðu þrennu er Víkingur burstaði Selfoss
433Sport
Í gær

Mane tekur sama númer og Boateng og Van Bommel

Mane tekur sama númer og Boateng og Van Bommel